9 ára kjarnar

Home / 9 ára kjarnar

9 ára snillingafimi, haust 2016

Þau lærðu á forrit í ipöddunum sem heitir Book creator, settu inn myndir, texta og sköpuðu það sem þau vildu. Síðar notuðu þau forritið í verkefnavinnu í skólanum hjá bekkjarkennararnum sínum. Þau tálguðu,  ýmist sverð, penna, töfrasprota eða hvað það sem þeim datt í hug. Við fengum til okkar gestakennara sem þjálfaði þau í spunaleikhúsi, þau settu síðan upp leikrit í lokin fyrir börnin í skólanum.

Lykilorð: Skapandi verkefni, hugvit, samvinna, sjáflstæði, samskipti, vinátta og áræðni.

BG juní 2017