8 ára kjarnar

Home / 8 ára kjarnar

8 ára snillingafimi, vor 2017

Viðfangsefnin voru hópaverkefni í spjaldtölvum í forriti sem heitir imovie. Þau fengu það verkefni að taka upp samskipti, bæði góð og slæm. Svo skipti ég þeim í hópa og þau fengu frjálsar hendur til að skapa það sem þau vildu.  Þau sáu svo afraksturinn á stórum skjá inni í sal. Það voru fréttir, tilraunastofa, leikrit og ýmiskonar sprell sem þau unnu saman.

Þau unnu með hugvitið, tóku í sundur prentara og vídeotæki, við ræddum hvaðan hlutirnir koma, hver fann þá upp og að þau sjálf séu uppspretta af hugmyndum með framtíðarlausnum. Í lok tímabilsins tálguðum við útí í blíðvirði vorsins.

LykilorðSkapandi verkefni, hugvit, samvinna, samskipti, sjálfstæði, jákvæðni, vinátta og áræðni.

BG júní 2017

Myndir