7 ára kjarnar

Home / 7 ára kjarnar

7 ára snillingafimi, vor 2017

Á snjódegi fórum við út og spreyjuðum með litum í snjóinn. Við notuðum málningu til að mála frjálst á stórt blað, fórum í þrautabraut og gerðum kjarkæfingar í snjónum. Þegar á leið sá ég að þau drógu stórar spýtur um skólalóðina og ætluðu sér að byggja turna, kastala og skip. Þá ákvað ég að gefa þeim rými í snillingafimi til að hanna eigin kofa og byggja sem þau svo og gerðu.

LykilorðSkapandi verkefni, hugvit, hönnun, kjarkæfingar, samvinna, úthald, smíða, náttúra og mála.

BG 2017

Myndir