5 ára kjarnar

Home / 5 ára kjarnar

5 ára snillingafimi, haust 2016

Fimm ára börn fengu snillingafimi tíma í smiðjuvikunni fyrir jól. Við fórum út með vasaljós í dimmasta myrkrinu í desember, horðum á skugga. Þau veltu fyrir sér í hverju þau væru góð í út frá fjölgreindarkenningunni. Það var málað, leikið og skemmt sér vel.

BG júní 2017

Myndasafn