Verkefnið

“Snillingafimi  er verkefni sem hófst í samvinnu þroskaþjálfa og kennara haust 2015. Einföld ósk þeirra að mæta hverju og einu barni í skólaaðstæðum sem henta ekki öllum börnum. Við gáfum börnunum rými til að vera skapandi og nota ólíka hæfileika eftir áhugasviði hvers og eins. Árangurinn stóð ekki á sér og tóku börnin framförum í almennri kennslu og áhuginn til að læra jókst”

 

Viltu taka þátt?

Hvað er snillingafimi?
Vinnuaðferðir
Hafa samband

Myndir af starfinu